
Skjalið sem er of stórt!
Ég fékk mér þetta líka sniðuga forrit DiskData, með því getur maður séð hvað hver mappa er stór og svoleiðis fjör en ég tók eftir skjalinu á c:/ drifinu, það heitir PAGEFILE.SYS, ég hefði ekkert spáð í það en þegar ég tók eftir hvað það er stórt skjal þá vil ég vita hvort ég megi ekki henda því til anskotans(þar sem það á án efa heima), það er allavegana 720 MB. Veit einhver hvað þetta skjal er eða hvða það gerir?<br><br><i><font color=“#000000”>Kveðja sbs<br><a title=“sbs.is” target=“_blank” href="http://www.sbs.is“> www.sbs.is</a> | MSN - <a href=”mailto:sbs@sbs.is“> sbs@sbs.is</a> | <a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=SBS&syna=msg“> Sendu mér skilaboð</a> | </font><a href=”http://www.sbs.is/critic/">Gagnrýni</a></i