Ég fékk mér þetta líka sniðuga forrit DiskData, með því getur maður séð hvað hver mappa er stór og svoleiðis fjör en ég tók eftir skjalinu á c:/ drifinu, það heitir PAGEFILE.SYS, ég hefði ekkert spáð í það en þegar ég tók eftir hvað það er stórt skjal þá vil ég vita hvort ég megi ekki henda því til anskotans(þar sem það á án efa heima), það er allavegana 720 MB. Veit einhver hvað þetta skjal er eða hvða það gerir?<br><br><i><font color=“#000000”>Kveðja sbs<br><a title=“sbs.is” target=“_blank” href="http://www.sbs.is“> www.sbs.is</a> | MSN - <a href=”mailto:sbs@sbs.is“> sbs@sbs.is</a> | <a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=SBS&syna=msg“> Sendu mér skilaboð</a> | </font><a href=”http://www.sbs.is/critic/">Gagnrýni</a></i