Ég á í vandræðum með tölvuna mína

Í hvert skipti sem ég fer úr counter-strike þá fæ ég blue screen
einhvað varðandi nv4_disp.dll og svo restartast tölvan.

ég held að þetta sé driver(detonator) vandamál er samt ekki viss ég hef reynt 23.11 , 27.52 og 27.70 en fæ alltaf sama bluescreen

Ég er nýbúin að formata og setja Xp upp búin að upp færa allt

my pc : 1100 mhz Athlon geforce 2 gts 64mb delux 512 minni

Eru einhverjir sérstakir driverar sem ég þarf að nota ?

Eða er þetta ekki skjákorts driverarnir sem eru að bögga mig?
————————