Allt í einu í morgunn eftir að ég kveikti á tölvunni þá kemur s.s blue screen þegar windows er að starta. Virkaði fínt í gærkvöldi, en þegar ég slökkti á henni þá var windows að update-a sig.

Vitiði hvað þetta er?

Er hægt að laga þetta án þess að formatta

Endilega hjálpið mér að laga þetta, er að klára prófin og þarf helst að komast í skjöl í tölvunni.

Bætt við 9. desember 2009 - 09:44
Blue-screen kemur í svona 1sek og þá enduræsir tölvan sig alltaf, þetta gerist bara aftur og aftur þangað til ég slekk á henni sjálfur.
bleman