Sælir, ég var eitthvað að fikta í network connections í fartövlunni minni.
Núna er staðan þannig að ég kemst ekki á netið, fæ bara upp þau skilaboð að ég sé offline, ef ég restarta roudernum get ég verið á netinu í ca 20 sec þangað tengingin rofnar.
OG, varðandi IPX protocol dæmið. Ég þarf að setja það á til þess að getað spilað red alert 2 á LAN en málið er að ég sé ekki Lan connection í “ network connections”, þarf ég að búa það til og ef svo er hvernig?
Hjálp væri gríðarlega vel þegin.