ég er herna með Acer travelmate 290 fartölvu, frekar gömul svona 6 ára.
vandamálið mitt felst í því að hún tekur ekki á móti neinum USB driver t.d tölvumús, usb lyklar(flashdrive), ipod snúru og fleira. semsagt þegar ég tengi USB við tölvuna þá kemur einhvað hljóð og get ekki fundið tækið i my computer.
Þetta er búið að vera svona í mánuð eða svo, eftir að tölvan var straujuð. (vantar liklega ehv. drivera í tölvuna)
hugmyndir hvað er að og hvað þarf að gera?? :)