Þannig að það, að ég var að setja upp Windows 7 í tölvuna mína, og formattaði hana áður. En núna er fullt sem að vill ekki virka, t.d. scrollið á touchpadinu virkar ekki og hátalarnir í tölvunni virka ekki, en það virkar að hlusta með heyrnartólum.. og það eru allir að segja mér að mig vanti bara einhvað driver fyrir þetta, en ég bara veit ekki hvar ég get náð í svoleiðis eða hvernig ég set það upp ! Það kemur í upplýsingum um hátalarana að “This driver is working properly”
þannig að ég veit ekki hvað er í gangi !
einhver til í að hjálpa hálfgerðum tölvutossa með þetta ? :)