Þegar ég setti upp windows 7 núna fyrir örfáum dögum lenti ég í því að windowsið setti upp ónothæfan driver fyrir skjákortið mitt sem er svo sem ekkert stórmál.

En þegar ég sæki nýan driver fyrir skjákortið er hann allt að því að vera ónothæfur líka fps í tölvuleikjum er meira og minna undir 20 sem er súrt og með drivernum fylgdi ekki með nvidia control panel sem fylgir nú svo oftast með svo ég get ekkert gert í að stilla kortið.

Er einhver annar í svipuðum málum eða sökar tölvan mín ílla?


Hér er stats
Örri Amd athlon 64 3500+ 2.2ghz
minni 2gb 400mzh
skjákort nvidia geforce 8800 gts 320mb
hljóðkort creative X-Fi Xtreme audio
móbo Foxconn 560A

og windowsið er windows7 ultimate 32-bit
Gay ISH