Besta tölvumúsinn
Hæ er bara að spurja um ykkar álit á besta tölvumúsinni, mitt mat er Logitech mx500, einföld góð mús sam endist alveg rosalega vel hef átt mína í þó nokkur ár og hún er vel notuð, gráa svæðið sem er uppi á henni er byrjað að verða nokkuð vel svart og hún er orðinn vel slétt undir en hún stendur fyrir sínu, að mínu mati ein besta endingagóða mús ever, góð fyrir leiki eða vinnu eða bara heimatölvu, samt vinur minn er með steelseries mús og ég ætla að reina að fá hann til að kaupa sér almennilega logitech mús, hann hefur átt sína í 1 ár og keipti hana á 12þúsund krónur, hún er strax biluð, verður að taka hana úr sambandi og setja hana aftur í samband til að fá hana til að virka aftur því hún frýs í tíma og ótíma, vitið þig um hvar er hægt að kaupa Mx500 mús eða mús sem er álíka góð og Mx500,nýrri tegund eða eithvað..þessi mús er eins og gömlu stóru nokia símarnir sem BT seldu á 1 krónu á sínum tíma, en að lokum hætti nokia að framleiða þessa síma útaf því þeir biluðu aldrei og þoldu meira en aðrir, þannig þeir fóru að gera nýrri og flottari síma sem bila og eyðileggjast frekar meir en þessi gamli góði sími, Nýir hlutir eru gerðir til að bila svo fyrirtækinn geti grætt meira! Endilega seigiði mér hvað ykkur fynst :)