Ég formattaði tölvuna mína um daginn því hún fraus svo oft og sérstaklega inná mbl.is. Þegar ég fór í suma tölvuleiki þá kom bara blár skjár sem á stóð einhvað Memory dump og talvan restartaði sér.
eftir format þá er hún hætt að frjósa en blái skjárinn kemur stundum aftur þegar ég fer í leik.
Hvað er í gangi?