Á hérna í vandræðum með tölvunni hjá félaga mínum, það er þannig að hann keypti sér tölvu og setti hana saman sjálfur.
Setti vista í hana en alltaf eftir svona sirka mánuð þá hrynur tölvan og kemur bluescreen og þá þarf hann að formata að setta windowsið upp aftur, þetta hefur gerst nokkrum sinnum.
veit einhver hvað vandamálið er?
Bætt við 16. ágúst 2009 - 01:49
Á hérna í vandræðum með tölvuna hjá félaga mínum,