ver að velta fyrir mer, hver munurinn er á windows vista 32 bit og 64 bit er? málið er að ég var að fá mer tölvu fyrir u.þ.b viku sem er með 64 bit örgjafa en 32 bit vista stýriskerfi. hringdi í fyrirtækið og spurði útí þetta og þeir sögðu að það væru svo margir gallar við að hafa 64 bit stýriskerfi. er eitthver herna sem er að nota 64 bit eða þekkir þetta sem getur sagt hvað 64 bit gerir betur en 32 bit, og hvort það eru svokallaðir “gallar” við að nota 64 bit stýrikerfi? væri fínt að fá að vita þetta :P
btw, ég veit lítið sem ekkert um tölvur svo afsakið ef þetta er kjánaleg spurning.