Þessi vél hérna hjá Tölvutækni er mjög fín
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1361Eina sem er við hana að þú þyrftir að stækka skjákortið uppí eitthvað eins og Geforce GTX275 eða ATI 4870 til að vera góður í leikina. Þessi vél kostar 134.900 svo er örugglega í um 25-30.000 í að stækka skjákortið.
Svo ef þú hefur eitthvað sérstakt í huga með að nota hana annað en leiki þá er alveg örugglega hægt að benda þér á eitthvað meira. Ef þú ert að spá í einhverja aðra vinnslu enn leiki þá gætiru sem dæmi stækkað örgjörvan uppí Quadcore. Intel Q9300 eða Q9550
Svo er auðvitað spurningin, þarf skjár, lyklaborð og mús að vera með í verðinu eða bara kassin?