Ég keypti mér G15 í dag og er strax kominnn með vandamál. Eftir smástund í notkun fer allur skjárinn á tölvunni að blikka og get ekki ýtt á neitt. Stundum virkar ekki takkinn á G15 til að skipta á milli LCD Clock, Performance monitor.
Ég er að nota Windows 7 RC 64 bit
Mig vantar hjálp hratt, er að verða spinnagal útaf þessu!
Bætt við 27. júlí 2009 - 18:11
Fann út hvernig maður lagar þetta http://www.evga.com/forums/tm.asp?m=100765769