Eg er með 1 hub og 2 tölvur.
Herna fyrir neðan er check-listi:
ADSL modemið er tengt i “Uplink” í hubnum.
Tölva 1 sem við nefnum “server” er tengd i port 1 a hubnum.
Tölva 2 sem við nefnum “client” er tengd i port 2 a hubnum.
Serverinn er með 2 IP tölur; 10.0.0.13 & 192.168.0.1
Clientinn er með 2 IP tölur; 10.0.0.12 & 192.168.0.2
Clientinn er með primary DNS; 10.0.0.13 & gateway; 10.0.0.13
Serverinn er með stillt þannig ADSL-ið se sharað.
Serverinn er með “services” i ADSL “advanced” flipanum stillt a allt sem clientinn þarf að nota.
Serverinn tengist ADSL-inu og kemst a netið, ircið, o.s.frv.
Clientinn tengist gegnum serverinn og getur pingað hugi.is, google.com og allar aðrar vefsiður og IP tölur, getur telnetað, ftp-að o.s.frv. en getur ekki skoðað neinar vefsiður eða komist a irc.
Nu spyr eg ykkur HVERNIG þið stillið ALLT (details) til að 2 tölvur (einn server sem tengist ADSL-inu og önnur tölva sem tengist gegnum serverinn) geti komist a netið?
Eg er kominn helviti nalægt þessu en nu vill allt virka nema browsing og ircið (client) en hja servernum virkar allt fullkomlega.
Endilega hjalpið mer!
P.S. eins og eg nefndi i fyrri postinum þa virkaði allt fullkomlega þegar serverinn keyrði Windows 2000 en mer likar betur við XP en auðvitað a endanum neyðist eg til að skipta ef þetta gengur ekki upp.
Takk fyrir.<br><br>
<a href=“mailto:gaui@gaui.is”>gaui@gaui.is</a> / <a href="http://www.gaui.is">www.gaui.is</a
Gaui