Þegar ég spila mp3 skrár í vafrara, þá með quicktime, blikkar skjárinn og verður aðeins ljósari. Þegar það gerist get ég ekki séð í gegnum stöngina á gluggum.
Núna í dag gerðist þetta, en hætti ekki þegar ég slökkti á vafraranum. Ég hef aðeins fiktað í stillingunum og endurræst tölvuna, en ekkert virðist virka.
Gæti vel þegið smá hjálp. :)
Kv. Foringinn.
Bætt við 12. júlí 2009 - 13:21
Ps. Ég get ekki svissað á svalan hátt milli glugga. [Start + Tap]