Ástæðan fyrir því að margir lenda í svona miklu veseni með Vista er útaf reklum.
Annaðhvort eru ekki til Vista reklar fyrir vélbúnaðinn þar sem hann er svo gamall eða fólk kann ekki að setja þá upp.
Á nýrra Hardware er Vista 3x öflugra en XP nokkurntímann, hef sjálfur prófað og benchmarkað, og sérstaklega þá í þungum forritum eins og Photoshop, encodea/transcoda myndir ásamt miklu compressing/uncompressi.
Yfir 65% bláskjáa sem fólk lendir í útaf Vista eru reklar.