Er í vanda staddur hérna.. ég er semsagt með 500gb flakkara tengdann við tölvuna, og er stundum að leika mér að downloada leikjum og nota deamon tools við að mounta diskana.
Núna um daginn kveikti ég á tölvunni og svo flakkaranum.. og venjulega heitir flakkarinn (E:) en pathinn breyttist í (F:)(Þ.e.a.s, allt draslið mitt eins og Itunes safnið mitt, Öll lögin mín eru save-uð á (E:), og ég veit að ég get farið í :
Hægri klikka á My Computer>Manage>Disk management>Hægri klikkað á (F: sem eittsinn var E:)>change driver letter and paths. og blabla.. en þar er stafurinn (E:) ekki skráður.
En málið er að núna í staðinn fyrir flakkarann er kominn nýtt sem heitir E: !!!! og guess what! það er fkn CD-Drifið mitt.. hvernig í fjandanum breyti ég þessu! HJALPH..
Og while your at it, þá má alveg eitthver reyna að finna það út afhverju það er þannig í Deamon tools hjá mér að ég er með þrjú diska drif í gangi en það stendur ekki hvað þau heita .. (pottþétt eitthvað tengt ;)) Ef ég disable-a öll Deamon tools drifin þá standa eftir 2 drif(fyrir utan (C: og náttúrulega F: :@ !! ) (D:) og (E:)
Dæmi (venjulega yrði þetta eitthverneginn svona):
Device 0: [G] <og sú mynd sem er mountuð>
Device 1: [F] <og sú mynd sem er mountuð>
Device 2: [E] <og sú mynd sem er mountuð>
en hjá mér er :
Device 0: [ ] <og sú mynd sem er mountuð>
Device 1: [ ] <og sú mynd sem er mountuð>
Device 2: [ ] <og sú mynd sem er mountuð>
Ef þið væruð til í að vera svo væn að hjálpa mér með þetta yrði það mér mikils til ánægju :) Takk.