já ég hef googlað þetta.
ég fékk bluescreen áðan þannig að ég fór í task manager, processes og leitaði að einhverju grunsamlegu. ég fann 2 hluti sem höfðu engar upplýsingar nema nafn, csrss.exe og winlogon.exe. ég byrjaði með að googla csrss.exe og þar kom fram að þetta væri worm eða eitthvað sem heldur tölvunni gangandi. ég fór að rannsaka þetta í einhvern tíma en fann aldrey nógu ‘hrein’ svör. ég komst annars að því að ef þetta er ekki í /system32 er þetta vírus. ég er búinn að leita en þori ekki að gera end process afþví að það er sagt að ef þetta er ekki vírus er þetta mikilvægt fyrir tölvuna.
ég endaði með að taka mynd… http://img6.imageshack.us/img6/4840/newbitmapimageeod.png
http://img32.imageshack.us/img32/3723/newbitmapimage2l.png
einhver?
Bætt við 1. júní 2009 - 23:01
og ég var að taka eftir því að þetta stækkar ef ég er lengur í tölvunni… gathering information? o.O