Winamp kemur sjálfkrafa með þeim stillingum að í hvert sinn sem þú ræsir Winamp skráir það allar skráartýpur á sig, semsagt sem default opnari.
Kíktu í “Winamp Preferences\File Types”
Ef þú notar Media Player 6.x (ekki þennan klunnalega 7.x) þá ferðu í “View\Options\Formats” og hakar við þær skráartýpur sem þú vilt.
Ég mæli með Winamp til þess að spila tónlist almennt, hvort sem þú ert með heimabíó eða heyrnartól.
Mér finnst Media Player 7.x vera of klunnalegur og einhvernveginn leiðinlegur.