Um daginn fékk ég hinn alræmda CIH vírus, eða tjernóbil vírusinn og hefur hann eyðilagt tölvunna þannig að í hvert sinn sem ég ætla að slökkva á henni rebootar hún sér.. ég er búinn að láta ScanDisk skanna c: drifið en það hjálpaði ekki neitt.

Hvernig get ég lagað þessa/þessar villur ?
(helst á einhvern auðveldan máta)

PS. Ég er með win2000 professional<br><br><font face=“Verdana” size=“1” color=“#333333”><b>gunnisj</