Ég er í smá vandræðum með Tiny Firewall, sem er mjög góður og einfaldur firewall. En málið er að hann hefur virkað vel á 98 vél en í gær reyndi ég eð setja hann á Win 2000 vél og hann virkar ekki. Þegar maður installar þarf að restarta, en þegar tölvan er kominn inn í windowsið eftir restartið, þá restartar hún sér bara aftur og svona endalaust. Þessi firewall er með support fyrir 9x, 2K, XP og NT kerfi þannig að þetta á alveg að virka.

Ég er með Service pack 2

Toturus