Þú tengir tölvurnar eins og þú sagðir, stillir þetta allt og svo framvegis.
Þegar það er er búið, þá athugaru hvort að tölvan sé ekki örugglega tengd. Er ekki svona icon af tveimur tölvuskjám sem blikka til skiftis?
Ef svo er, farðu í run.
Skrifaðu cmd og ýttu á enter.
Þar skrifaður “ping 192.168.1.x”, þar sem x er ip addressan á hinni tölvunni, hvorri tölvunni sem þú ert í. Ef það virkar, þá kemir EKKI “100% packet loss”.