Ég póstaði þessu á Vélbúnaði, en er enn fucked. Prófum þetta hér.
Ég var að setja upp winXP en eftir það missti ég support fyrir digital myndavélina mína. Ég er latur og nenni ekki að ná í xp driver (þarf að panta CD) og því setti ég upp win98SE á dual boot. (USB virkar fínt í XP, bara ekki fyrir myndavélina)
Ekki tók betra við, því í win98SE virkar driverinn fyrir USB ekki og því enn engin myndavél. Ég reyndi intel.com en fann ekkert sem virkaði. Hefur einhver lausn á þessu?
Meira info?
Stýrikerfi:
win98SE 4.10.2222 A
Í device manager er þetta að sjá:
Intel 82371AB/EB PCI to USB Universal Host Controller:
The NTKERN.VXD device loader(s) for this device could not load the device driver (Code 2)