Sem default, þá er Windows XP sjálft sett sem skrifaraforrit. Ég geri ráð fyrir því að vinur þinn sé með Nero útgáfu sem styður Windows XP. Það sem þarf að gera er eftirfarandi:
1. Hægriklikkaðu á skrifarann og farðu í Properties
2. Veldu Recording flipann
3. Taktu hakann af “Enable CD recording on this drive”
Núna getur maður notað önnur forrit til að skrifa diska. Ef þú ert með marga skrifara, þá þarftu að endurtaka þetta aftur á hverjum skrifara fyrir sig.<br><br>—-Fragman póstaði þessu——-
<a href="
http://www.svavarl.com“ target=”fragmanpage“>Heimasíða</a> | <a href=”mailto:fragman@svavarl.com“>Tölvupóstur</a> | <a href=”
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=fragman“>Skilaboð</a> | <a href=”
http://ut.svavarl.com“>Stöff fyrir Unreal Tournament</a> | <a href=”
http://cs.svavarl.com">Stöff fyrir Counter-strike</a