ég er að nota Explorer 6 og er hann ekki að virka sem skyldi. Ég er búinn að downgreida niður í IE 5 en vandinn hverfur ekki. Þetta lýsir sér þannig að hún er mjög lengi að klára að lóda síðuna inn. Hún er snögg að ná í síður og er t.d. öll síðan komin upp, en IE virðist enn vera að leita að einhverju og bláa strikið enn í botni. Ég er svo sem með slatta af forritum sem gætu kannski verið sökin en veit samt ekki hvað það er. Einnig er ég búinn að prófa allar proxy stillingar.
Hefur einhver lent í svipuðu og kannast kannski við vandamálið?
DON