Er hægt að umbreyta partitioni úr FAT32 og í NTFS án þess að formata partitionið? Það er ekkert stýrikerfi á þessu partitioni. Er þetta mögulegt? Ef svo er, hvernig er það gert? :)<br><br> <a href=“mailto:gaui@gaui.is”>gaui@gaui.is</a> / <a href="http://www.gaui.is">www.gaui.is</a
farðu í command prompt (skrifar cmd í run) og skrifaðu “convert x: /fs:ntfs” án komma þar sem x táknar drifbókstafinn
ég held þetta sé rétt hjá mér ef ekki þá geturðu skrifað convert /? og þar á listanum sérðu rétta línu.
ef stýrikerfið er ekki á þessu partitioni og þú ert ekki með neitt opið þá ætti hún að gera þetta án þess að reboota.. annars geturðu líka gert þetta með system partition en þá þarf hún að gera það við næsta reboot. láttu vita hvort þetta virkar! <br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…
NTFS, gefur áræðanlegri geymslu gagna, nýtir plássið á disknum betur og gefur fleiri örryggismögulkeika, eins og password á möppur og svo framveigis. Sem sagt bara betra skráarkerfi. punktur.
Vonandi hjálpaði þetta.
Kveðja AleTek<br><br> — Any sufficiently advanced bug is indistinguishable from a feature.
já og ekkert nema gott með það, ég hafði bara alltaf notað fdisk til að búa til partition og fannt leiðinlegt að það eyddist alltaf allt, svo kynntist ég partition magic sem gefur mér mikla möguleika, flott interface og stabílt forrit…enda hefur partition aldrei mistekist, jafnvel ekki þó ég sé að endurstækka partition sem eru 1GB og 2GB yfir í 2GB og 1GB (á 3GB diski) sem er MJÖG gott.<br><br>- - - - - - - - - - - - - - <a href="http://kasmir.hugi.is/izelord">Votre mère </a
fat32 er drasl, á meðan NTFS er ódrepandi … þegar rafmagnsleysið olli stoppinu í partition magic ævintýrinu mínu í MIÐJU RESIZE var það eina sem gerðist slæmt það að ég þurfti að bíða í klukkutíma meðan windows 2000 lagaði partitionið … og vupti
allt upp aftur
svo geturðu compressað fælum eða dirum ef þig vantar pláss t.d. á leikjavélinni heima var Everquest orðinn 2.7GB útaf öllum uppfærslunum og draslinu … ég compressaði folderið og hann er eitthvað um 1.5GB núna :D
ef þú VEIST þú ÞARFT að nota fat32, notaðu það þá, annars NTFS.
þú ÞARFT að nota fat32 ef þú ert að keyra win9x (og örugglega ME líka) … en það eru líka drasl stýrikerfi svo don't bother :D<br><br>-k-
Það er eldra, betur þekkt, fleiri nota það. Sem þýðir að ef tölvan þín á að vera viðræðuhæf við aðrar tölvur, sem gætu jafnvel haft önnur stýrikerfi, þarftu FAT32.
Ekki einangra þig með einhverju win2k-only drasli.<br><br>“Allar reglur hafa undantekningar nema þessi!”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..