ef þú veist ekki hvernig þetta er gert með að starta tölvunni með win2k disknum þá er hérna eftirfarandi hjálp:
Þegar tölvan startast, ýttu þá á lykilinn sem þarf til að komast inn í BIOS, þessi lykill er DEL á nýjum vélum(stundum þó F1, F2 og ESC).
Þar finnur þú stað þar sem þú getur breytt uppstarts röðun (bootup röðun). Þar skaltu setja geisladrifið fyrst (oftast D: eða CDROM eða ATAPI eitthvað).
Svo skaltu setja diskinn í, fara í save and exit changes og tölvan mun endurræsast sjálfkrafa. Núna skaltu bara bíða :)<br><br>- - - - - - - - - - - - - -
<a href="
http://kasmir.hugi.is/izelord">Votre mère
</a