ég er með smá vandamál, í dag tók ég eftir að talvan var frekar hæg, þannig að ég ákvað að opna task manager og tjæekka hvað var að hæga svo á tölvunni, sé ég þá 4 processes sem heita myexec.exe, fynn ekkert með viti um þetta á google eða hvort þetta se skaðlegt eða ekki, og veit eitthver af hverju þetta kom væri fínt að fá svar sem fyrst :)
Bætt við 3. mars 2009 - 02:36
btw þessi pocesses voru að taka miiiikið memory af tölvunni og eldveggurinn segir ekkert um þetta :S