Sælir, var að setja upp windows vista hjá mér fyrir ekki svo löngu. En allavega málið er það að ég er með account undir mínu nafni og þegar ég fer í upplýsingar um hann sé ég að hann sé einnig administrator.
Ég er að reyna setja upp Office pakkann og þegar ég reyni að installa kemur error og segir að aðeins administrator megi installa þessu.
Er búinn að vera reyna finna hvernig eg skipti á sjálfan Administrator userinn, getur e-h sagt mér hvernig ég geri það.