Þannig er mál með vexti að touchpad-ið mitt er hætt að virka. Ég reyni að fara í Control Panel - Mouse, en þá kemur upp error sem segir

“Unable to connect to the Synaptics Pointing Device Manager”

Svo fer ég í Device Manager og þá sé ég ekki Touchpad-ið

Getur einhver sagt mér hvernig ég á að fá það til að virka aftur.

P.S. Og nei, það er enginn takki á lyklaborðinu sem slekkur á touchpad-inu
P.S.2. Kom eftir að ég update-aði tölvuna, þá kom eitthvað lyklaborð upp á skjáinn og það er alltaf lyklaborð þegar ég er að log-a mig inn í tölvuna. Gott væri að losna við það líka.
P.S.3. Dell Inspiron 1525



Bætt við 15. janúar 2009 - 09:18
Svo þegar ég loka error-num “Unable to connect to the Synaptics Pointing Device Manager” Kemur upp “Not Responding” gluggi þar sem stendur

Windows host process (Rundll32) has stopped working

Datt í hug að þetta gæti hjálpað eitthvað