Er að keyra Windows 7 betuna á stóru tölvunni minni og ferðatölvunni, uppfærði vista bara í ferðatölvunni og það virkar ALLT 100%. Installaði á annan harðan disk í stóru tölvunni og það var einn driver sem virkaði ekki og það var fyrir hljóðkortið mitt og það er bara framleiðanda þess að kenna.
Líkar mjög vel við Win7 hingað til, miklu hraðara en vista og ég er að fíla nýja notenda viðmótið í tætlur.