Daginn.
Var að fá fartölvu og hún er með Vista OS. Mig vantar hjálp við að breyta stillingu og hún er sú að ef ég hreyfi ekki músina eða ýti á takkana í X margar mín. þá kemur bara svart, hún fer ekki á sleep heldur slökknar á skjánum, virkilega pirrandi ef ég er t.d. að horfa á video á Vimeo eða Youtube sem er einhverjar mínútur á lengd.
Vonandi skilur þetta einhver og getur einhver hjálpað mér?