Jæja, mér tókst einhvern veginn að fokka up winxp hjá mér, gat ekki einu sinni startað í safe mode. Kom alltaf blue screen. Gat ekki gert recovery.. þannig að ég setti það bara upp aftur.
Og nú þarf ég að komast í gögnin sem voru í my documents möppuni, en það kemur alltaf access denied. Hvernig kemst ég fram hjá því?
Þarft að fara inn sem administrator og gera Take ownership á möppuna… hægrismellir á möppuna..properties…security…advanced….owner…þar velurðu nýjan owner á möppuna og gerir OK..
Athugaðu að ef þú sérð ekki security flipann þegar þú gerir properties þá þarftu að fara í tools..folder options…view og taka hakið úr Use simple file sharing (neðst á listanum) láttu vita hvort þetta gengur upp…<br><br>Of all the things I´ve lost it´s my mind I miss the most…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..