ÉG nota tvö forrit til að brenna diska Clone Cd og Nero. Nero þegar ég er að búa til diska en hitt til að copyera þá. En allavega þegar ég ætlaði um daginn að fara að nota clonecd þá vildi hann ekki finna skrifarann og las bara af disknum og búið. Þá prufaði ég að copyera hann í nero og það tóks hann fann skrifarann og alles. Nú er það mín spurning, afhverju finnur CloneCD ekki skrifarann ( ég er með hann stilltan sem skrifara í forritinu) en nero finnur hann?<br><br>——
Kv.
Steini
<img src="http://www.freakygamers.com/smilies/s2/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"
Kv, Steini