Ég og vinir mínir vorum að lana um helgina og svo fórum við að spila nýjan leik sem þarf directx 8.0.
Ég var með 8.1 og setti það upp á mína vél. Það fyrsta sem ég
tók eftir í leikjum að fæstir leikir virkuðu nema counterstrike virkaði mjög illa. Skjárinn skiptist í einn lit og það var gulur.
Það sást varla neitt í leiknum.
Ég vil vara alla við sem ætla að setja inn Directx inn í sínar tölvur að gera það ekki.
Ef það eru einhverjir fleiri sem hafa lent í þessu svarið mér þá endilega.