Alltaf þegar ég ætla að færa skrá yfir í aðra möppu, update-a einhverju og svo framvegis þá kemur alltaf eitthver gluggi upp sem segir:
You need permission from the administrator to continue
Semsagt maður þarf að ýta á continue(stundum tvisvar!) til þess að geta haldið áfram. Þetta er frekar pirrandi hvernig get ég tekið þetta í burtu?