Ég er með Toshiba tölvu frá BT, ég ætla að “dávngreida” frá fjárans Vista yfir í Windows XP Media Center.
Ég er hérna með XP diskinn í höndunum en er smá smeikur við þetta.
Get ég gert backup af öllum driverum svo það verði bara ekkert mál að koma öllu upp aftur.
Eða get ég notað Toshiba recovery diskinn, sem fylgdi með sem er með Vista repair til að setja upp drivera?
Er fleirra sem ég þarf að passa mig á?
Og já ástæðan fyrir því að ég er að færa mig í XP því tölvan mín er alls ekki slæm, en vinnur svo hægt í Vista og svo eru forrit sem ég þarf að nota sem ganga ekki í Vista.
Takk