Ef það er reynt að opna það kemur það upp á skjáinn en dettur svo strax af aftur. Hann er með winxp home og hann notar outlook forritið. En hann skipti yfir á outlook express til að geta sent mail og fengið mail en honum vantar póstinn sem er inni í outlookinu.
Hann er búinn að restarta og vírusleyta en ekkert gerist.
hvað er málið og hvernig getur hann náð póstinum sínum?<br><br>Á morgun verð ég edrú en þú verður áfram ljót. W.Churchill
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.