Explorer var pain in the ass í XP og ég í sakleysi mínu hélt að hann væri skárri í Vista…
Jæja ég er á 180þús króna packard bell lappa sem ég keypti hjá tölvuvirkni sem er búin að vera æði(keypti hann í sumar) þangað til núna !
Hvert skipti sem ég deleta, færi skrá, bý til nýja. Þá frýs explorer og ekkert annað ! Ekkert smá pirrandi bug.
Búin að full scanna með AVG antivirus, Full protection og scan frá Spybot og tölvan alltaf jafn hrein!
er þetta known issue eða er ég komin með einhvern splunkunýjan pirrandi spyware/vírus >:(
Bætt við 1. desember 2008 - 12:35
********* já og þetta skeður líka þegar ég er að copy peista einhverju