Sælir windows kallar.

Ég á í allsvakalegum vandræðum með að fá tvær tölvur (lappann og desktoppinn) til að finna hvor aðra.
Önnur vélin er með XP en hin er með ME (já rusl ég veit).
XP vélin sér hina og ég get pingað báðar leiðir en ME vélin sér ekki XP vélina og ég get ekki tengst hvoruga leiðina.
Ég er með virk share á báðum og file sharing virkt á báðum.

Ef þið kæru windowsmenn getið hjálpað þá væri það mjög gott því að þetta er farið að fara allsvakalega í pirrurnar á mér.

Rx7