Heyrðu eg þarf hjálp við tölvuna mína sem er borðtölva.
Alltaf þegar ég kveikji á henni þá frýs hún , ég er kannski ný buinn að logga mig inn og þá alltíeinu er allt frosið ég get ekki gert neitt, en stundum næ ég að þrauka i 5 min og þá frýs hún.Það hefur lika komið fyrir að hun hefur frosið áður en ég hef náð að logga mig inn .. bara við startup..
Ég hef líka 2 prófað að formata í fyrsta skiptið fraus tölvan í 12% og í annað skiptið í 2% , Veit einhver hvað er til ráða …??