hehe, ég var alltaf að bjástra við að nota screenshot forrit…
Allt þar til að ég uppgötvaði hinn dásamlega “print Scrn” takk sem er hliðiná F12 takkanum.
Ýttu á hann, farðu svo í paint eða eitthvað álíka forrit, þar skaltu bara fara í paste (eða ýta á ctrl+v) og voila!<br><br>- - - - - - - - - - - - - -
<a href="
http://kasmir.hugi.is/izelord">Votre mère
</a