Var að fá nýjan síma, Nokia 6300 og hann er með bluetooth innbyggt. En þegar ég ætla að fara að flytja lög frá tölvunni þá er eins og tölvan finnur ekki bluetoothið. Samt er fartölvan með innbyggt bluetooth, það er þannig miði á tölvunni.
Það er líka forrit í tölvunni sem ég installaði ekki og það er bluesoleil eða eitthvað í þá áttina, en ég get ekki gert eitt né neitt í því. Get ekki ýtt á neitt, allt er gra´tt eins og það sé disabled…
HJÁLP :O skil ekkert í þessu!