1. OS = Operating System = Stýrikerfi
2. Getur Hostinn pingað clientinn, en clientinn ekki hostinn?? Eða öfugt?? Þeir þurfa báðir að geta pingað hvorn annan! En athugaðu það að ef þú ert með “Automatically assign IP” þá er ný IP tala í hvert sinn sem þú startar tölvunni! Hostinn á að vera með “fasta” IP tölu, 192.168.0.1.
3. ok
4. Sjá tölvurnar hvor aðra í “Network Neighbourhood”? En sjálfa sig? Stundum (veit ekki hvort það er alltaf) þurfa tölvur að vera með eitthvað shareað til að þær sjáist í “Network neighbourhood”.
5. Prufaðu að slökkva á firewallinum. Hvaða Firewall ertu að nota? Kannski er hann ekki stilltur rétt hjá þér, þannig að hann “blockar” umferðina sem þú ert að reyna að koma í gegn.
6. ok
Hvort ertu að nota Hub eða Crosswire kapal? Ertu viss um að kaplar/hub virki? Ef crosswire, ertu viss um hann sé krossaður??? Berðu saman endana, ef að vírasamsetningin er eins báðum megin þá er þetta EKKI crosswire kapall.
Þú getur lesið um rétta samsetningu <a href="
http://www.netspec.com/helpdesk/wiredoc.html">hér</a>.
Hvaða Protocola ertu með uppsetta? Ekki vera að fikta í þessu með ADSL módemið ef það virkar, en við netkortið á bara að vera:
-Client for Microsoft Networks
-File and printer sharing for Microsoft networks
-Internet Protocol (TCP/IP)
Þetta ætti að nægja fyrir flestar eðlilegar netaðgerðir í dag, nema þú sért með einhverjar sérþarfir (ólíklegt).