Sælir, ég var að uppfæra vinnsluminnið á XP inu mínu en var að hækka það uppí 4gig (64 bit blablabla) þegar ég smellti í kortunum tveim og ætlaði að fara að hlusta á tónlist þá neitaði að spila hjá mér. Þegar ég fer og ætla að velja hvaða device ég vill í control panel þá er einfaldlega “grey-ed out” valmöguleikinn.
Ég er með hljóðkort sem fylgdi með Móðurborðinu.
SS. Windows finnur ekki sound device og ég get ekki reinstallað drivers eða neitt.
Vona að þetta sé skiljanlegt hjá mér.