Ég hef átt Medion fartölvu í þrjú ár núna sem hefur aldrei bilað.

Ég keypti mér nýverið nýja og tölvu og þurfti þess vegna ekki á þessari gömlu að halda lengur svo ég lánaði bróður mínum hana. Viti menn, þegar ég fæ hana til baka er eitthvað stórmikið að henni.

Þegar ég kveiki á henni kemur þetta:

Windows could not start because the following file is missing or corrupt:
\windows\system32\confic\system

You can attempt to repair this file by starting Windows Setup using the original Setup CD-ROM.
Select “ r “ at the first screen to start repair.

Þegar ég síðan reyni að boota af disknum þá fæ ég þetta:

A problem has been detected and windows has been shut down to prevent damage to your computer.

If this is the first time you've seen this Stop error screen, restart your computer. If this screen appears again, follow these steps:

Check to be sure you have adequate disk space. If a driver is identified in the Stop message, disable the driver or check with the manufacturer for driver updates. Try chaging video adapters.

Check with your hardware vendor for any BIOS updates. Disable BIOS memory options such as caching or shadowing. If you need to use Safe Mode to remove or disable components, restart your computer, press F8 to select Advanced Startup Options, and then select Safe Mode.

Technical Information:

*** STOP: 0x00000050 (0XBB34819A, 0x00000001, 0x809904F2, 0x00000002)

Ég kemst ekki í Safe Mode, þegar ég ýti á F8 gerist ekkert.

Ég man ekki eftir að hafa breytt neinu eða sett neitt inn rétt áður en ég lánaði hana, hann segist ekkert hafa fiktað í henni.

Hvað veldur og hvernig get ég lagað þetta?