Þannig lyggur á að ég ætlaði að vera sniðugur og láta System Password á tölvuna mína útaf óskilgreindum ástæðum.
Allt gengur eins og það á að ganga þanngað til að ég slekk á tölvunni og kveiki á henni á nýtt.
Valmyndin þar sem að maður slær inn Passwordið opnast og allt í gúddí fyrir utan það að maður getur ekki slegið neitt inn.
Athugið að ég keyri á WindowsXP.
Kannski að einhverjir sérmenntaðir tölvusérfræðingar gætu aðstoðað mig í þessu?
Með fyrirfram þökkum, La Lerta.