ég er að velta því fyrir mér hvort einhver geti aðeins leiðbeint mér í þessum málum..
ég er með windows XP pro og var að skanna með einhverju vírusvarnarforriti og fæ upp warning á 3 .sys skrár.
—-
Begin scan in ‘C:\’
C:\hiberfil.sys
[WARNING] The file could not be opened!
C:\pagefile.sys
[WARNING] The file could not be opened!
C:\WINDOWS\system32\drivers\sptd.sys
[WARNING] The file could not be opened!
—-
sjálfur veit ég ekkert hvað þessar skrár gera svo að ég spyr ykkur, hvað gera þær og má ég eyða þeim eða eitthvað þess háttar?