Hvort Filemaker er sniðugt gagnagrunnsforrit fer allt eftir því í hvað þú ætlar að nota það.
Helsti styrkur Filemaker er einfaldleiki. Þú getur hannað útlitið (notendaviðmótið) um leið og þú býrð til grunninn (eða grunnana). Mjög einfalt er að búa til relational grunna með Filemaker og stóri plúsinn er að grunnanir eru tveggja platforma (win+mac)
Í samanburði við Access er Filemaker mun notendavænni og auðveldara er að læra á hann.