Þegar ég fékk tölvuna mína var það fyrsta sem ég gerði að fikta heldur glannalega í registry, þar af leiðandi þurfti ég að reinstalla Windows. Ég er á 32-bit.
Þegar ég var búinn að reinstalla tók ég eftir því að það vantaði hina ýmsu grafísku eiginlega á Windows. Þegar ég alt-tabba á milli glugga fæ ég t.d. þetta gamla úr XP, en áður en ég reinstallaði var þetta svipað og Cover Flow í iTunes.
Ég get heldur ekki breytt almennilega um lit á gluggum, en ég gat gert það áður.